Nautakjöt
Fáðu vöruna beint frá býli nálægt þér

Margir bæir bjóða nú upp á nýtt fyrirkomulag við sölu nautakjöts á Íslandi. Þar er neytendum boðið upp á að kaupa úrvals nautakjöt beint frá bónda milliliðalaust. Nautakjöt er fjölbreyttur matur, mismunandi vöðvar, hakk og steikur, allt gott en hver biti á sinn hátt. Hakk getur verið grunnur að ótal skyndibitum. Vöðvar þurfa mismunandi langan matreiðslutíma sumir eru gómsætir í pottrétti á meðan aðrir eru tilbúnir til neyslu á aðeins 5 mínútum.
Nánari upplýsingar má finna á slóðinni: