Kjötvinnslan í Birkihlíð er vinnsla sem er staðsett í Skagafirðinum á sveitabænum Birkihlíð. Vinnslan selur hreina og fullmeyrnaða vöru og leggur áherlsu á perónulega þjónustu við viðskiptavini. Dýraafurðirnar sem við erum með eru aldnar upp á bænum og bjóðum við upp á nauta-, nautgripa,- lamba og ærkjöt. Til að panta vöru/r er hægt að hafa samband í skilaboðum í gegnum facebook, símanúmer eða netfangi sem þið getið sé hér inn á síðunni