Fáðu vöruna beint frá býli nálægt þér
Rúgbrauð er brauð sem bakað er úr rúgmjöli,
annaðhvort eintómu eða blönduðu öðru mjöli, oftast hveiti eða heilhveiti. Hérlendis er seytt rúgbrauð algengast. Það er
dökkbrúnt, þétt og nokkuð sætt brauð sem oftast er bakað í lokuðu íláti í ofni við vægan hita í langan
tíma, oft yfir nótt.
Hverabrauð er rúgbrauð sem er grafið í heitan jarðveg á hverasvæði og látið vera
þar uns það er bakað.
Finndu söluaðila