
Í kaffihúsinu í Vogafjósi leggjum við áherslu á afurðir beint frá býli. Okkar vinsæla kjötsúpa, reyktur silungur, hverarúgbrauð, mossarellaostur og fetaostur og margt fleira. Í júní byrjun 2009 opnuðum við nýjan og glæsilegan veitingasal. Verið velkomin