Fara í efni

Stórhóll

560 Varmahlíð
Opnunartími
Eftir samkomulagi í síma 453 8883 eða 823 2441
Pantanir
s. 453 8883 runalist@runalist.is

Vörur í boði

Lambakjöt
Lambasúpukjöt, Lambakótilettur, Vörur úr smálambaskinni og fleira, Lambakjöt og kindakjöt bæði reykt og nýtt, Lambakjöt í sláturtíð, Heimareykt hangikjöt
Geitaafurðir
Kiðlingakjöt, Geitakjöt, Geitastökur (skinn) og handverk úr geitaskinni
Fuglaafurðir
Andaregg, Landnámshænuegg
Handverk
Handverk úr hornum, Handgerðkort, Kortaveski, Kreppupungar, Gestabækur, Leðurvörur. Handverksmunir. , Lyklakippur

Um Stórhóll

Er í Skagafirði í Lýtingsstaðahreppi hinum forna, um 18 km frá Varmahlíð, ekið til suðurs eftir þjóðvegi 752.
Stórhóll er ein af nýbýlajörðum ríkisins 50 ha og verður til upp úr 1950.  
Árið 1995 fengu ábúendur jörðina leigða en keyptu hús og bústofn. Fluttuí húsið 1999 og  keyptu jörðina 2008. Árið 2011 hófust framkvæmdir viðbyggingu aðstöðuhúss fyrir vinnustofu og Rúnalist Galleri, sem opnaði  í apríl 2014.  „Gakk í bæ með bónda“, er verkefni í mótun, þar sem gestum býðst gegn  vægu gjaldi að heilsa upp á búsmalann ( kindur, geitur, hross, hænur, endur, hunda, ketti og kanínu) og fræðast um hagi hans.  Undir skráðiu vörumerki „Rúnalist“ sem framleitt listhandverk og nytjahlutir er úr afurðum sem meðal annars eiga uppruna sinn á býlinu s.s. ull, skinnum, stökum, hornum og beinum, eða hefur verið bjargað úr ruslatunnunni t.d. banana- og laykhýði.

En sjón er sögu ríkari, verið alltaf velkomin, en hringið á undan ykkur til öryggis.

 Sjón er sögu ríkari.  www.runalist.is