Lágafell

Lágafell

Bakland að Lágafelli
861 Hvolsvöllur

Lágafell er blandað bú með kýr, ær og hross.

Hér eru bændur Halldór Áki Óskarsson og Sæunn Þóra Þórarinsdóttir, búfræðingar frá Hvanneyri og Sæunn er auk þess ferðamálafræðingur frá Hólum í Hjaltadal. Hér er rekin lítil heimagisting - með aðstöðu fyrir 6-8 manns í íbúð á neðrihæð íbúðarhúsins.

Höfum verið aðilar að Beint frá býli, frá upphafi. Seljum í heilum og hálfum skrokkum; Alíkálfa og folöld. Pantanir fyrir slíkt óskast í netfangið [email protected] - Sendum heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu og afhendum með þjóðvegi frá Lágafelli og til Reykjavíkur.

Verið velkomin að kynna ykkur starfsemina á bænum og sækja til okkar vöruna, því loks er aðstaða til að taka á móti fólki heima. Vinsamlegast hringið á undan ykkur. Sæunn - 8918091 og Halldór - 8978091

Vörur í boði

Hrossakjöt
Hrossakjöt
Folaldakjöt
Gisting
Gisting
Gisting
Pantanir
s. 891 8091, 897 8091 [email protected]