Holtsel
605 Akureyri
Opnunartími
13-18 alla daga 1. maí til 1. sept. Vörur í boði
Nautakjöt
Kálfakjöt,
Alikálfahakk,
Hamborgarar,
Alikálfakjöt,
Alikálfagúllas,
Nautgripakjöt,
Nautgripagúllas,
Nautgripaprime,
Nautgripalundir,
Nautgripahakk,
Reyktar nautatungur
Fuglaafurðir
Landnámshænuegg,
Andaregg,
Hænur,
Vistvæn egg,
Egg,
Hænuegg
Mjólkurvörur
Skyr unnið á gamla mátann ,
Heimagerður mjólkurís,
Sorbet mjólkurlaus,
Mysa,
Heimagerður rjómaís,
Soyaís soyavara,
Broddur,
Ís,
Jógurt
Handverk
Módelleikföng
Um Holtsel
Holtsel er fyrst og fremst kúabú.
Fjósið var byggt 1975. Það var endurbyggt 2006 og breytt í lausgöngufjós.
Í því eru 64 básar fyrir mjólkurkýr og að auki legubásar fyrir öll gjeldneyti og herbergi fyrir yngstu kálfana þannig að það rúmar um það bil 120 gripi.
Í hefðbundnum rjómaís eru til yfir 300 uppskriftir og það bætist við ein við á mánuði.
Í sorbe eru í boði yfir 100 bragðtegundir. En auðvitað er ekki nema lítill hluti af þessu á boðstólum í einu.
Í Holtseli er rekin Beint frá býli verslun sem býður upp á ýmsar vörur Beint frá býli framleiðenda út um land allt. Má þar til dæmis finna kiðlingakjöt, hákarl, taðreyktan silung, sultur, saftir, hlaup, kryddsultur og mjöl vörur svo sem hrökkkex, byggflögur, bankabygg og margt fleira.