Grímsstaðir 2

Grímsstaðir II Grímsstaðaket Kjötvinnsla - 320 Reykholt í Borgarfirði
Grímsstaðir 2

Grímsstaðir 2

Grímsstaðir II Grímsstaðaket Kjötvinnsla - 320 Reykholt í Borgarfirði

Grímsstaðir 2

Grímsstaðir II Grímsstaðaket Kjötvinnsla - 320 Reykholt í Borgarfirði

Á Grímsstöðum í Reykholtsdal er rekið fjár og hrossabú. Við rekum fyrirtækið Grímsstaðaket þar sem framleiðslan okkar fer fram. Grímsstaðaket er sláturhús, kjötvinnsla og löggilt eldhús. Sauðféð okkar gengur í heimahaga vor og haust og í sumarhaga á Arnavatnsheiði. Við gefum okkar sauðfé ekki kál. Lamba og ærkjötið okkar er fullmeyrnað við frystingu. Við erum afar stolt af því að geta boðið upp á lambakjöt sem við ölum, slátrum, vinnum og afhendum þér sjálf milliliðalaust.

Hrossin okkar ganga í heimahaga allt árið. En þar sem reglugerð um örsláturhús er eingöngu fyrir sauðfé og geitur þá sendum við hross og folöld annað í slátrun, en tökum kjötið heim og vinnum það í kjötvinnslunni okkar og afhendum sjálf.

Vörur í boði

Lambakjöt

Lambakjöt

Lambakjöt heilir skrokkar. Læri og Hryggir, súpukjöt og slög. Ærkjöt og sauðakjöt. Hangikjöt

Hrossakjöt

Hrossakjöt

Ferskt og saltað hrossakjöt. Folaldakjöt í hálfum skrokkum

Gisting

Gisting

Einbíli með 5 svefnherbergjum þar sem allt að 13 manns geta gist. Húsið er eingöngu leigt út allt í einu. Tilvalið fyrir fjölskyldur. Garðurinn afgirtur og fullur af leiktækjum.

Pantanir

Messenger. í síma 8582133 eða á [email protected].

Opnunartími

Eftri samkomulagi í tölvupósti eða síma