Uploaded image: Rollur hoppa yfir vegg klippt.jpg

Ytri Hjarðardalur

Villt að vestan
426 Flateyri

Sendið tölvupóst eða skilaboð til að panta.

Við seljum lambakjöt beint frá býli. Heila skrokka, í þeirri stærð og sögun sem kaupandinn óskar eftir. Heill skrokkur 2000 kr kg Læri: 3000 kr kg Hryggur: 4200 kr kg Frampartur: 1950 kr kg

Meðlætið má ekki vanta og því seljum við kartöflur, villisveppasósur og íslenska sveppasósu. Kartöflur: 600 kr kg Furusveppasósa: 800 kr Lerkisveppasósa: 800 kr Sveppasósa: 800 kr

Við seljum einnig ullarband af lömbunum okkar sem spunnið er í Uppspuna fyrir okkur. 100 m eða 50 gr: 1600 kr 101. Þá er einnig oft í boði að kaupa græðandi krem sem húsmóðirin gerir úr jurtum sem vaxa á jörðinni.

Sendum um allt land á kostnað greiðanda.

Vörur í boði

Ullarvörur
Ullarvörur
Svart og grátt ullarband, 50 gr lyppur, 1600 kr stk
Grænmeti
Grænmeti
Kartöflur, 600 kr kg
Pantanir
8482085, 8430077 eða [email protected]