Litlabýli framleiðir heimagerða rabbabara-og aðalbláberjasultu, appelsínumarmelaði og öskju sem inniheldur hjónabandssælumix og rabbabarasultu.