Þverá

R-rabarbari - 606 Akureyri
Þverá

Þverá

R-rabarbari - 606 Akureyri

Þverá

R-rabarbari - 606 Akureyri

R-rabarbari er lítið fyrirtæki stofnað 2017. Mikið er flutt inn af rabarbara þótt nóg sé til af honum hér á landi og er þessi framleiðsla því smá tilraun til að sýna og leyfa fólki að njóta þess sem rabarbarinn hefur upp á að bjóða. R-rabarbari framleiðir, saft, sultur, hlaup, chutney, pæ, rabarbaradesert og selur lika, frosinn og ferskan rabarbara. Ragna hefur framleiðsluleyfi og garð á Þverá í Dalsmynni.