Við framleiðum og seljum sauðfjárafurðir beint frá okkar býli. Á Skarðaborg eru um 800 vetrarfóðraðar kindur. Við bjóðum upp á vörur úr lamba og ærkjöti.
Okkar helstu vörurtegundir haustið 2025-2026 eru:
· Lambaskrokkur (niðursagaður): 2.300 kr kílóið (slögin fylgja með frí ef kaupandinn vill þau
· Lambalæri : 3.100 kr kílóið.
· _Lambalærasneiðar: 3.900 kr kílóið.
· Lærisneiðar- sirlon :2.900 kr kílóið.
· Lambahryggir : 4.400 kr kílóið.
· _Lamba kótilettur . 5.300 kr kílóið.
· Lambaframpartssneiðar(grill) : 3.000 kr kílóið.
· Lambarif : 1.250 kr kílóið.
· Súpukjöt 1 fl : 1.850 kr kílóið.
· Ærgúllas : 3.300 kr kílóið. 500 gr pakkningar.
· Ærhakk :2.400 kr kílóið.
· Ærfile/ærlundir :5.200 kr kílóið.
· Bjúgu :3.600 kr kílóið. 1-4 stk í pakka.
· Hangikjötslæri ung/ær :4.100 kr kílóið.
· Hangikjötslæri veturg. : 4.700 kr kílóið.
Hangikjötsrúlla : 4.850 kr kílóið.
Grafin ærlund/ærfile :5.800 kr kílóið.
Skörðungur/ostafylltur lambaframpartur:5.600 kr kílóið.
Þurrkryddað /úrbeinað lambalæri eða lambaframpartur:5.600 kr kílóið.
Lambaskankar:2.900 kr kílóið.
Við reykjum allt okkar kjöt sjálf og er öllum okkar vörum pakkað inn í vacume umbúðir. Frekari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðunni okkar Skardaborg
.