Laugarmýri

Garðyrkjustöðin Laugarmýri - 560 Varmahlíð
Laugarmýri

Laugarmýri

Garðyrkjustöðin Laugarmýri - 560 Varmahlíð

Laugarmýri

Garðyrkjustöðin Laugarmýri - 560 Varmahlíð

Sumarblóm, tré, og runnar, fjölæringar, forræktað grænmeti, gulrætur, gúrkur, tómatar, vínber, salat og kryddjurtir

Í Laugarmýri leggjum við alúð okkar og metnað í að ala tápmiklar og veðurþolnar plöntur sem eiga það sammerkt að vaxa við bestu skilyrði í frjórri jörð.

Stöðin, stofnuð 1947, er nú í höndum þriðja ættliðar og hefur að mestu verið notað sömu ræktunaraðferðir frá öndverðu.

Við seljum á sanngjörnu verði sumarblóm, fjölæringa, kryddjurtir, salat, grænmeti, trjáplöntur og runna og tökum alltaf glöð á móti þér.

Sjón er sögu ríkari, verið velkomin.

Vörur í boði

Grænmeti

Grænmeti

Heimaræktað grænmeti, Pestó, Kryddjurtir

Pantanir

s. 8670247 [email protected]

Opnunartími

Frá 20 maí og út júlí er opið alla daga frá kl: 13:00-18:00 Aðrir opnunartimar eftir samkomulagi.