Hvammshlíð

Hvammshlíðarostur - 541 Blönduós
Hvammshlíð

Hvammshlíð

Hvammshlíðarostur - 541 Blönduós

Hvammshlíð

Hvammshlíðarostur - 541 Blönduós

Lítil ostavinnsla í norðlensku fjöllunum - eingöngu alíslensk hráefni

Einkenni Hvammshlíðarostanna:

  • Krydd beint úr íslenskri náttúru - t.d. fjallagrös, birkilauf, hvannalauf, söl, beltisþari
  • Einungis alíslenskt hráefni: íslensk kúamjólk (stundum geita- eða sauðamjólk), íslenskt sjávarsalt
  • Íslensk súrmjólk í staðinn fyrir innflutta staðalgerla
  • Ekkert nitritsalt, engin önnur rotvarnar- eða litarefni

Best að senda skilaboð eða hringja í 865 8107, EKKI koma óvænt við! Það er nefnilega engin söluaðstaða á bænum, ostavinnslan er of lítil til þess - hreinlætiskröfur leyfa ekki aðgang aðkomufólks að vinnslurýminu :)

Vörur í boði

Mjólkurvörur

Mjólkurvörur

Ostar úr hráefni sem eru 100% íslensk

Pantanir

https://www.facebook.com/profile.php?id=100064084362587

Opnunartími

engin söluaðstaða á bænum! - afhending eftir samkomulagi