Við framleiðum ýmsar geitaafurðir; grafið kjöt, reykt kjöt, parý bollur, lifrarkæfu, paté og seljum einnig geitaskrokka í heilum- og hálfum skrokkum og/eða niðurskorið. Við framleiðum sápur og seljum stökur og geitafiðuband (kashmír band).
Einnig er á staðnum lítinn veitingastaður tekur allt að 40-50 manns í sæti, sem kallast Veitingastaðurinn Hrísafell. Þar er eingöngu tekið á móti hópum. Við erum einnig á Facebook. Best er alltaf að hringja til að vera örugg að á sambandi!
Hægt að hringja fyrir pantanir í síma: 898-1124 hvort sem er fyrir veitingastaðinn eða fyrir geitaafurðir.
Sími 898-1124
Sími 898-1124
Pantanir
Opnunartími