Hraun á Skaga

Æðardúnssængur -
Hraun á Skaga

Hraun á Skaga

Æðardúnssængur -

Hraun á Skaga

Æðardúnssængur -

Hraun á Skaga er fjölskyldubýli staðsett nyrst á Skaga í Skagafirði. Í meira en öld hefur æðarrækt verið ein af undirstöðum búskaparins á Hrauni.

Æðardúnssæng frá Hrauni á Skaga er vandað íslenskt handverk. Sængin fyllt með 100% hreinum vottuðum æðardún frá Hrauni og ytra byrði sængurinnar er gert úr GOTS-vottuðum lífrænum og dúnheldum bómull. Hver sæng er handgerð á norðurlandi og er framleiðslan bæði umhverfisvæn og sjálfbær. Við afgreiðum hverja pöntun fyrir sig og sníðum sængina eftir þínum þörfum.

Pantanir

[email protected] / 835-9600

Opnunartími