Höfði I

Höfði I

616 Grenivík

Á jörðinni er æðarvarp og er dúnninn allur fullhreinsaður heima. Hægt er að kaupa æðardúnssængur, ungbarna- og barnasængur og svæfla. Tilvalið til tækifærisgjafa.

Einnig er rekið sauðfjárbú á Höfða og kartöflurækt.

Vörur í boði

Fuglaafurðir
Fuglaafurðir
Æðardúnssængur
Handverk
Handverk
Ungbarna- og barnasængur og svæfla.
Pantanir
s. 894 5363 [email protected]
Opnunartími
Allt árið.