Hella - Reykkofinn

Hella - Reykkofinn

Reykkofinn og litla sveitabúðin - Hellu í Mývatnssveit
660 Mývatn

Við leggjum áherslu á kofareykta hangikjötið og framleiðum það samkvæmt gömlum hefðum. Þar viljum við helst nefna: Hangilæri til suðu "jólahangikjötið" og reykt og hangið kjöt - borið fram hrátt

Á haustin bjóðum við upp á ferskt og frosið lambakjöt, niðursagað og pakkað að óskum neytenda.

Unnin kjötvara, hakk og sperðlar er einnig á boðstólnum sem og reyktur silungur.

Nánari upplýsingar um vöru, verð og þjónustu er á heimasíðu okkar http://www.hangikjot.is/

Vörur í boði

Lambakjöt
Lambakjöt
Hangikjöt, lambakjöt, sperðlar, hakk, lambahryggir, lambalæri, tvírifjur, framhryggjasneiðar, súpukjöt, lambarif, bógar, hvundagssteik, hryggvöðvar, lundir
Fiskmeti
Fiskmeti
Reyktur Mývatnssilungur, reyktur silungur
Pantanir
www.hangikjot.is - 848-4237 - [email protected]
Opnunartími
Ávalt er opið ef einhver er heimavið. Einnig er velkomið að hafa samband í síma eða með tölvupósti