Við ræktum grænmeti og ávexti allt árið um kring. Okkar helstu afurðir eru snakk paprikur, sæt paprikur, eldpipar og steinselja.