Hagi er gamalt höfuðbýli og er staðsett við Breiðafjörðinn, á Barðaströnd. Á býlinu eru tvenn hjón ábúendur þau Bjarni Hákonarson og Kristín Haraldsdóttir og svo sonur þeirra og tengdadóttir, þau Haraldur Bjarnason og María Úlfarsdóttir. Í Haga er rekið kúabú og nautakjötsframleiðsla. Hægt er að fá nautakjöt í heilum eða hálfum skrokkum eða úrbeinað og pakkað eftir óskum hvers og eins.
Nautakjöt
Pantanir
s. 8674871 [email protected]
Opnunartími