Við hjá Drekagull vinnum að nýtingu þess sem gjanan er hent. Við sútum smálambaskinn og haustgærur einnig höfum við sútað allskonar skinn (ref, mink, kött, mús, folöld, kálf, hreindýr, geit, ofl.). Bein og horn af nautgripum, sauðfé og hreindýrum eru líka notuð í skartgripi og muni. Járn/stál er notað í vinnslu líka, eldsmíðað er úr allskonar svo sem notuðum sláttuvélahnífum, olíutunnum og allskonar járni/stáli.
Pantanir
Í gegnum vefsíðu drekagull.is. Með tölvupósti [email protected]
Opnunartími