Refsstaður

Vopnfirskt Gæðakjöt - 691 Vopnafjörður
Refsstaður

Refsstaður

Vopnfirskt Gæðakjöt - 691 Vopnafjörður

Refsstaður

Vopnfirskt Gæðakjöt - 691 Vopnafjörður

Refsstaður ehf er fyrirtæki kringum blandaða búið á Refsstað í Vopnafirði. Nú er í vinnslu að breyta fjósi í sláturhús og kjötvinnslu, og hugumst við byrja að lóga eftir miðjan september. Vefsíða er í vinnslu, en á meðan er hægt að sjá framkvæmdina á facebook síðu okkar. Munum helst slátra lömbum og folöldum og selja beint frá okkur.

Vörur í boði

Lambakjöt

Lambakjöt

Selt í heilu, sagað og pakkað

Pantanir

Opnunartími