Í Blöndudalshólum er stunduð lífræn ræktun grænmetis. Framleiðslan er með vottun frá Tún og Byocyclic Vegan International.