Eysteinseyri

Eysteinseyri

460 Tálknafjörður

Gisting, kayakleiga, almenn leiðsögn um svæðið þar sem gestum er kynnt sú starfsemi sem er í gangi hverju sinni.

Á suðursvæði Vestfjarða eru margar heitar laugar, ferðaþjónustufyrirtæki bjóða ferðir á flesta vinsæla áfangastaði eins og Látrabjarg, Rauðasand, Dynjanda og Selárdal. Margar gönguleiðir eru við bæjardyrnar. Veitingastaðir eru á Tálknafirði, Bíldudal, Patreksfirði og Barðaströnd sem fjölgar yfir sumartímann.

Vörur í boði

Lambakjöt
Lambakjöt
Lambakjöt heilir eða hálfir skrokkar. Kindabjúgu,kindakæfa, söltu og reykt rúllupylsa
Fuglaafurðir
Fuglaafurðir
Egg
Jurtir
Jurtir
Fjallagrös, Sveppir, rabbabarasafi, rabbabarasult og marmelaði, fíflasýróp, hundasúrupestó
Ber
Ber
Krækiber, aðalbláber, aðalbláberjasaft, aðalbláberjasulta
Gisting
Gisting
Gisting í gamla bænum, rúm fyrir 9 manns. Gisting á Hlöðuloftinu. 2 íbúðir með tveggja manna herbergi, svefnsófa í setustofu
Handverk
Handverk
fjölbreytt úrval af gæða handverki
Pantanir