Breiðargerði

Breiðargerði - 561 Varmahlíð
Breiðargerði

Breiðargerði

Breiðargerði - 561 Varmahlíð

Breiðargerði

Breiðargerði - 561 Varmahlíð

Breiðargerði er garðyrkjustöð með lífræna vottun, staðsett í Skagafirði. Auk grænmetisræktunarinnar eru framleiddar ýmis konar sælkeravörur undir merkjum Breiðargerðis, og þar er lögð sérstök áhersla á að nýta afurðir sem annars væru líklegar til að fara til spillis, svo sem útlitsgallað grænmeti og afskurð.

Vörur í boði

Grænmeti

Grænmeti

Ber

Ber

Jurtir

Jurtir

Pantanir

Í gegn um vefverslun eða með tölvupósti

Opnunartími

Sjálfsafgreiðslan er opin alla daga frá júlí - nóvember