Beint frį Bżli | Félag heimavinnsluašila

Beint frá býli, félag heimavinnsluaðila - vinnsla og sala á heimaunnum afurðum á íslenskum sveitabæjum

Žorvaldseyri

Á Þorvaldseyri er rekið kúabú með áherslu á mjólkurframleiðslu.
Löng hefð er fyrir ræktun á byggi á búinu og fyrir nokkrum árum
hófst einnig hveitiræktun.
Byggmjölið er mjög trefjaríkt og hefur góð áhrif á meltinguna
og hjarta- og æðakerfið. Heilhveitimjölið er tilvalið til baksturs.
Nýjasta afurðin er repjuolía sem seld er til manneldis.
Repjuolían er kaldpressuð og inniheldur bæði omega 3 og omega 6 fitusýrur,
auk þess sem hún er rík af E vítamíni. Olían hentar vel til steikingar og ýmsa matargerð.

Vörurnar frá Þorvaldseyri fást í Gestastofunni við Þorvaldseyri,
Bændamarkaðnum á Hvolsvelli, Bændamarkaði frú Laugu í Reykjavík,
Heilsuhúsinu og Melabúðinni.

Frekari upplýsingar:
Ólafur Eggertsson
Bżliš
Gušnż A. Valberg og Ólafur Eggertsson
Žorvaldseyri, 861 Hvolsvelli.
Sķmi: 487 8815
oli@thorvaldseyri.is
http://www.thorvaldseyri.is

Vörur ķ boši, sent eša sótt
Byggmjöl. Heilhveiti, repjuolķa,

Pantanir
892 0815
oli@thorvaldseyri.is
Merki fyrirtękis
Sušurland
Auglżsing

Svęši

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf