Flýtilyklar
Jörfi
Við erum kúabændur og framleiðum kúamjólk. En við erum tvær vinkonur sem erum í þessari ostagerð saman. Stella Jórunn og svo Sæunn V. Sigvaldadóttir frá Laugarbakka. Heimagerður ostur úr kúamjólk. Sæluostur kemur í 5 bragðtegundum. Hreinn ostur, sólþurrkaðir tómatar og oreganó ostur, piparostur, hvítlaukur og basil ostur og graslauksostur. Við seljum þá í 100gr. einingum, vöfðum í bökunarpappír og svo er osturinn settur í pappaöskju með fallegum límmiða á Við seljum vöruna frá okkur í sveitamarkað í héraði og til ferðaþjónustuaðila í héraði. Hægt er að panta í gegnum heimasíðu og facebooksíðu. Við sinnum líka einstaklingsmiðuðum pöntunum.
Allar nánari upplýsingar eru á heimasíðunni. http://www.saeluostur.is
Opnunartími:
Ekki tekið á móti hópum eða einstaklingumBýlið
Stella Jórunn A. Levy og Ægir JóhannessonJörfi, 531 Hvammstanga
Sími: 451 2868
stellajorunn@gmail.com
http://www.saeluostur.is